17.08.1914
Efri deild: 34. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 261 í B-deild Alþingistíðinda. (1744)

23. mál, tollalög

Magnús Pjetursson:

Jeg vildi einungis segja það, að mjer er sárt um efni þessarar greinar. Jeg vildi því, að málið væri tekið út af dagskrá, til þess að hægt verði að laga greinina.

Eftir ósk sumra ræðumanna tók forseti málið út af dagskrá og frestaði þessari umræðu til morguns.

Frh. einnar umr. á 35. fundi, laugardaginn 8. ágúst (A. 375, n. 397, 418).