03.08.1915
Neðri deild: 23. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 799 í B-deild Alþingistíðinda. (1547)

45. mál, ráðstafanir út af Norðurálfu-ófriðnum

Jóhann Eyjólfsson:

Það eru svo margir dagar síðan þetta mál var tekið út af dagskrá, að jeg er nú búinn að gleyma, hvað jeg ætlaði að segja. Þegar jeg þá beiddi um orðið, ætlaði jeg víst að leiðrjetta einhvern misskilning hjá hæstv. ráðherra, en man ekki lengur, eða kæri mig ekki um að muna, hvað það var, og fell því frá orðinu.