16.08.1915
Neðri deild: 34. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 896 í B-deild Alþingistíðinda. (1704)

104. mál, útflutningsgjald

Sveinn Björnsson:

Jeg skal upplýsa það, að jeg hefi borið mig saman við meðnefndarmenn mína um það, hvort ástæða sje til að taka málið út af dagskrá. Við lítum svo á., að það sje ekki ástæða til þess. Þetta er 2. umr., og ef menn kynnu að vilja koma fram með brtt. við frumv., þá er nægur tími til þess við 3. umr.

Forseti bar undir deildina, hvort taka skyldi málið út af dagskrá; var það samþ. með 15:7 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

já :

nei:

Björn Hallsson,

Eggert Pálsson,

Bjarni Jónsson,

Björn Kristjánsson,

Guðm. Hannesson,

Einar Arnórsson,

Hannes Hafstein,

Jón Magnússon,

Hjörtur Snorrason,

Skúli Thoroddsen,

Jóhann Eyjólfsson,

Sveinn Björnsson,

Jón Jónsson,

Þór. Benediktsson.

Magnús Kristjánss.,

Matth. Ólafsson,

Sigurður Eggerz,

Sig. Gunnarsson,

Stef. Stefánsson.

Einar Jónsson, Pjetur Jónsson og Sig. Sigurðsson greiddu ekki atkv., og töldust til meiri hlutans.

Fjarstaddir voru : Bened. Sveinsson, Guðm. Eggerz og Þorleifur Jónsson.