24.07.1915
Neðri deild: 15. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1405 í B-deild Alþingistíðinda. (2173)

44. mál, fuglafriðun

5. Fuglafriðun.

Á 15. fundi í Nd., laugardaginn 24. júlí, var útbýtt

Frumvarpi til laga um bráðabirgðabreytingu á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913 (A. 87. [Frá dýrtíðarnefndinni]).