03.08.1915
Neðri deild: 23. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1411 í B-deild Alþingistíðinda. (2184)

44. mál, fuglafriðun

Framsm. Sveinn Björnsson):

Jeg hygg, að mönnum finnist umræðurnar vera orðnar nógu langar í dag, og ætla því ekki að halda neina ræðu, að eins geta þess, að meiri hlutinn getur fallist á brtt. minni hlutans á þgskj. 124.