06.08.1915
Neðri deild: 26. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1419 í B-deild Alþingistíðinda. (2195)

44. mál, fuglafriðun

Forseti:

Jeg sje ekki ástæðu til að taka málið út af dagskrá, og verða því brtt. bornar undir atkvæði.