23.07.1915
Neðri deild: 14. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1797 í B-deild Alþingistíðinda. (2490)

35. mál, verkamannamálið

Forseti kvaðst bera tillöguna undir atkvæði og það í einu lagi, þótt hún að vísu væri í tveim liðum.

En þá kom fram ósk um það frá þm. S.- Þing. (P. J.), að till. yrði borin upp í tvennu lagi, hvor liður fyrir sig.