31.07.1915
Efri deild: 20. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 422 í B-deild Alþingistíðinda. (534)

64. mál, aðflutningsbann á áfengi

Björn Þorláksson:

Jeg skal, með leyfi forseta taka fram, að síðari málsgr. í 2. gr. hljóðar svo; „Taka má fastan og setja í hald hvern þann mann, er ölvaður er á almanna færi, en ekki má hafa hann í haldi lengur en 24 klukkustundir“.