07.08.1915
Efri deild: 26. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 716 í B-deild Alþingistíðinda. (819)

44. mál, fuglafriðun

Á 2. fundi í Ed., laugardaginn 7. ágúst, var útbýtt

Frumvarpi til laga um bráðabirgðabreytingu á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, eins og það var samþ. við 3. umr. í Nd. (A. 249).

Á 27. fundi í Ed., mánudaginn 9. ágúst, var frv. tekið til 1. u m r .