09.08.1915
Efri deild: 27. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 720 í B-deild Alþingistíðinda. (822)

44. mál, fuglafriðun

Sigurður Stefánsson:

Það má vel vera, að skýring hæstv. ráðherra sje rjett, en því var þá háttv. Nd, að fella það burtu, að lög þessi næðu ekki til þeirra fugla, sem friðaðir eru með sjerstökum lögum?