09.08.1915
Efri deild: 27. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 720 í B-deild Alþingistíðinda. (823)

44. mál, fuglafriðun

Ráðherra:

Jeg skal ekkert um það segja, en það er víst, að enginn lögskýrandi skýrir frv. þetta svo, að það gjöri nokkra breyting á lögum nr. 58, 10. nóv. 1913. Sú skýring, að þetta frv. haggi þeim lögum, er alveg fráleit eftir almennum lögskýringarreglum.