09.08.1915
Efri deild: 27. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 720 í B-deild Alþingistíðinda. (824)

44. mál, fuglafriðun

Sigurður Stefánsson:

Þetta má vel vera, en þess skal jeg geta, að hjer í bænum er það þessa dagana talin eina bótin í frv. þessu, að drepa megi æðarfugl að ósekju, ef frv. þetta verði að lögum, og tel jeg þá skoðun alls ekki ástæðulausa.