15.09.1917
Sameinað þing: 7. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 2229 í B-deild Alþingistíðinda. (2307)

171. mál, verð á landssjóðsvöru

Jóhannes Jóhannesson:

Jeg vil leyfa mjer að mótmæla þeim ummælum háttv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.), að tillagan á þgskj. 957 sje skrípi. Það hefði fremur mátt viðhafa um tillögu þá, sem hann flutti í háttv. Nd. Sú tillaga var gersamlega óframkvæmanleg, en þessi ekki.

2308

ATKVGR.

Till. samþ. með 22:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

H. St., H. K., Jóh. Jóh., J. J., K. E., M. G., M. K., M. P., M. T., M. Ó., Ó. B., S. S., S. St., St. St, Þorl. J., Þorst. J., Þór. J., B. Sv., B. St, G. Sv., G. G., G. Ó.

Nei:

H. Sn., J. B., P. O., P. Þ., Sv. Ó., B. J., B. K., E. P., E. A., G. B., K. D.

Ráðherrarnir J. M., S. E. og S. J. greiddu ekki atkvæði.

Fjórir þm. (E. Árna., E. J., H. H., P. J.) fjarstaddir.

Till. afgr. sem ályktun Alþingis. (Sjá A. 965).