10.08.1917
Neðri deild: 30. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 828 í C-deild Alþingistíðinda. (3135)

109. mál, kjördæmaskipun

Forsætisráðherra (J. M.):

Jeg ætla ekki að segja annað en að stjórnin, ef

þessi till. verður samþykt, mun framkvæma það verk, sem farið er fram á, en verði tillagan ekki samþykt, þá mun stjórnin eiga örðugri aðstöðu en hefði till. aldrei komið fram. En víst er um það, að till. styðst við fullkomna sanngirni.