02.07.1917
Neðri deild: 1. fundur, 28. löggjafarþing.
Sjá dálk 26 í B-deild Alþingistíðinda. (3775)

Setning fundar í neðri deild

Sátu þessir þingmenn neðri deild:

1. Benedikt Sveinsson, þm. N.-Þ.

2. Bjarni Jónsson, þm. Dala.

3. Björn Kristjánsson, 1. þm. G.-K.

4. Björn Stefánsson, 2. þm. S.-M.

5. Einar Arnórsson, 2. þm. Árn.

6. Einar Árnason, 2. þm. Eyf.

7. Einar Jónsson, 2. þm. Rang.

8. Gísli Sveinsson, þm. V.-Sk.

9. Hákon Kristófersson, þm. Barð.

10. Jón Jónsson, 1. þm. N.-M.

11. Jón Magnússon, 2. þm. Reykv.

12. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Reykv.

13. Magnús Guðmundsson, 1. þm. Skagf.

14. Magnús Pjetursson, þm. Stranda.

15. Matthías Ólafsson, þm. V.-Ísf.

16. Ólafur Briem, 2. þm. Skagf.

17. Pjetur Jónsson, þm. S.-Þ.

18. Pjetur Ottesen, þm. Borgf.

19. Pjetur Þórðarson, þm. Mýra.

20. Sigurður Sigurðsson, 1. þm. Árn.

21. Skúli Thoroddsen, þm. N.-Ísf.

22. Stefán Stefánsson, 1. þm. Eyf.

23. Sveinn Ólafsson, 1. þm. S.-M.

24. Þorleifur Jónsson, þm. A.-Sk.

25. Þorsteinn Jónsson, 2. þm. N.-M.

26. Þórarinn Jónsson, 1. þm. Húnv.

Forsætisráðherra kvaddi aldursforseta, Ólaf Briem, 2. þm. Skagf , til þess að stýra fundi. Tók hann við fundarstjórn og kvaddi sjer til aðstoðar sem skrifara Gísla Sveinsson, þm. V.-Sk. og Þorstein Jónsson, 2. þm. N.-M.