06.07.1918
Sameinað þing: 6. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 568 í B-deild Alþingistíðinda. (417)

20. mál, eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni

Frv. samþ. með 25:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

Já:

G. Sv., G. G., G. B., H. Sn., J. J., J. M., J. B., K. E., K. D., M. G., M. K., M. P., M. T., M. Ó., Ó. B., P. O., S. E., S. J., S. St., Sv. Ó., Þorl. J., Þorst. J., B. J., B. St., Jóh. Jóh.

Nei:

G. Ó., H. St., H. K., S. S., S F., St. St., Þór. J., B. Sv., E. P.

Sex þm. (E. J., P. J., P. Þ., B. K., E. A., E. Árna.) fjarstaddir.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi. (Sjá A. 464).