07.09.1918
Efri deild: 4. fundur, 30. löggjafarþing.
Sjá dálk 243 í B-deild Alþingistíðinda. (69)

1. mál, dansk-íslensk sambandslög

Kristinn Daníelsson:

Vitanlega stend jeg fast við hana, en það veltur ekki á miklu um mitt atkv.

Afbrigðin voru leyfð af stjórninni, en atkvæði deildarmanna fjellu svo, að 10 vildu leyfa, en 4 ekki. Náðist því eigi nægur meiri hluti (sbr. 54. gr. þingskapanna) til þess, að afbrigðin gengju fram.