19.08.1919
Efri deild: 34. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 1421 í B-deild Alþingistíðinda. (1223)

25. mál, lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina

Fjármálaráðherra (S. E.):

Jeg hefi hvað eftir annað tekið fram, að það er engin þörf á endurskoðunarmanni, ef skrifstofan er sett á stofn. Það lítur út fyrir, að háttv. nefnd sje komin í röksemdaþrot, og láti sjer því nægja tómar staðhæfingar.