12.07.1919
Neðri deild: 6. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 1457 í B-deild Alþingistíðinda. (1295)

5. mál, stjórnarskrá konungsríkisins Íslands

forseti:

Jeg skal geta þess, að stjórnarskrárnefndin hefir farið þess á leit að fá að bæta við sig 2 mönnum, þeim háttv. þm. Dala. (B. J.) og háttv. þm. N.-Ísf. (S. St.). Þá, sem þessu eru samþykkir, bið jeg um að rjetta upp hendurnar.