01.09.1919
Neðri deild: 52. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 1578 í B-deild Alþingistíðinda. (1324)

5. mál, stjórnarskrá konungsríkisins Íslands

Einar Arnórsson:

Jeg leit svo á, að þessi hv. deild mundi ekki fella sig við að fella till. óathugað nje samþ. hana eins og hún liggur fyrir. En hvorttveggja getur leitt til breytinga í Ed. Og mjer finst, að deildin geti ekki, sóma síns vegna, verið afgreiða einhverja vitleysu.

Till. um að taka málið af dagskrá feld með 19:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: B. Sv., B. J., E. A., J. B., M. G., Sv. Ó.

nei: Þorl. J., Þorst. J., Þór. J., B. K., B. St., E. Árna., E. J., G. Sv., H. K., J. J., J. M., M. P., M. Ó., P. O., P. Þ., S. S., S. St., St. St., Ó. B.

Einn þm. (P. J.) fjarstaddur.