27.09.1919
Sameinað þing: 4. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 2522 í B-deild Alþingistíðinda. (2837)

Starfslok deilda

Þá stóð upp forsætisráðherra (J. M.) og lýsti yfir því í nafni og umboði konungs, jafnframt því að geta þess, að það væri með samþykki konungs, að þingið hefði staðið fram á þennan dag, að þessu þrítugasta og fyrsta löggjafarþingi Íslendinga væri slitið.