26.02.1920
Neðri deild: 14. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 69 í B-deild Alþingistíðinda. (113)

Fastanefndir fylltar

Kosnir voru því í fjárhagsnefnd, og í þessari röð:

Magnús Guðmundson,

Þorleifur Guðmundsson,

Hákon Kristófersson,

Þórarinn Jónsson,

Jón Auðunn Jónsson.

2. Fjárveitinganefnd.

Hlutfallskosning var viðhöfð, og bárust fjórir listar. A-listi: Bjarni Jónsson, B-listi: Magnús Pjeturson, Ólafur Proppé og Sigurður Stefánsson, C-listi: Pjetur Jónsson og Stefán Stefánsson, D-listi: Þorleifur Jónsson og Gunnar Sigurðsson.

Kosning fór svo, að

A-listinn hlaut 5 atkv.,

B-listinn 8 —

C-listinn 6 —

D-listinn 6 —

Kosnir voru því í fjárveitinganefnd, og í þessari röð:

Magnús Pjetursson,

Pjetur Jónsson,

Þorleifur Jónsson,

Bjarni Jónsson,

Ólafur Proppé,

Stefán Stefánsson,

Gunnar Sigurðsson.

3. Samgöngumálanefnd.

Kosnir voru á sama hátt og með sömu hlutföllum atkvæða:

Gísli Sveinsson, af B-lista,

Þórarinn Jónsson, af C-lista,

Þorsteinn Jónsson, af D-lista,

Pjetur Þórðarson, af A-lista,

Einar Þorgilsson, af B-lista,

Björn Hallsson, af C-lista,

Sveinn Ólafsson, af D-lista.

4. Landbúnaðarnefnd.

Kosið var á sama hátt, og bárust fjórir listar. A-listi: Hákon Kristófersson, B-listi: Magnús Guðmundsson og Magnús Pjetursson, C-listi: Stefán Stefánsson og Björn Hallsson, D-listi: Jón Sigurðsson.

Kosning fór svo, að

A-listinn hlaut 5 atkv.,

B-listinn 8 —

C-listinn 5 —

D-listinn 7 —

Kosnir voru því í landbúnaðarnefnd, og í þessari röð:

Magnús Guðmundsson af B-lista,

Jón Sigurðsson, af D-lista,

Hákon Kristófersson, af A-lista,

Stefán Stefánsson, af C-lista,

Magnús Pjetursson, af B-lista.

5. Sjávarútvegsnefnd.

Kosnir voru á sama hátt og með sömu hlutföllum atkvæða:

Einar Þorgilsson, af B-lista,

Þorleifur Guðmundsson, af D-lista, Pjetur Ottesen, af A-lista,

Magnús Kristjánsson, af C-lista,

Ólafur Proppé, af B-lista.

6. Mentamálanefnd.

Kosnir voru á sama hátt:

Gísli Sveinsson, af B-lista,

Eiríkur Einarsson, af D-lista,

Pjetur Þórðarson, af A-lista,

Pjetur Jónsson, af C-lista,

Sveinn Björnsson, af B-lista.

7. Allsherjarnefnd.

Kosnir voru á sama hátt:

Sveinn Björnsson, af B-lista,

Þorsteinn Jónsson, af D-lista,

Pjetur Ottesen, af A-lista,

Björn Hallsson, af C-lista,

Sigurður Stefánsson, af B-lista.