12.02.1920
Neðri deild: 2. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 484 í B-deild Alþingistíðinda. (79)

Starfsmenn þingsins

Á 2. fundi beggja deilda, fimtudaginn 12. febr., skýrðu forsetar frá, hvor í sinni deild, að þessir væru ráðnir starfsmenn Alþingis af forsetum öllum í sameiningu:

Í skrifstofu:

Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Árni Sigurðson cand. theol. og Pjetur Lárusson söngkennari (til prófarkalestrar).

Skjalavörður og afgreiðslumaður: Kristján Kristjánsson kennari.

Innanþingsskrifarar:

Í Nd.: Sigurður Guðmundsson (prestur), Jón Thoroddsen, Davíð Stefánsson, Þórbergur Þórðarson, Vilhelm Jakobsson og Sigurður Jónasson.

Í Ed. og Sþ.: Páll Eggert Ólason, Vilhjálmur Þorsteinsson, Sigurður Thoroddsen og Dýrleif Árnadóttir.

Í lestrarsal:

Ólafía Einarsdóttir og Petrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Símaverðir:

Gunnar G. Björnson og Þór Oddsson, sinn hálfan daginn hvor.

Verðir:

Magnús Gunnarsson, Björn Vigfússon og Þorlákur Davíðsson.

Þingsveinar:

Axel Blöndal, Halldór Sigurbjörnsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Stefán Bjarnason, Björn Hjaltested og Eggert Waage.

III. Stjórnarskifti.

Á 14. fundi í Nd., fimtudaginn 26. febr., áður gengið væri til dagskrár, mælti