01.03.1920
Sameinað þing: 7. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 496 í B-deild Alþingistíðinda. (92)

Þinglausnir

forseti:

Jeg skal leyfa mjer að lesa upp yfirlit um störf þessa aukaþings, og hefir skrifstofan samið. Er það á þessa leið:

Fundir.

Í neðri deild 19

Í efri deild . 18

Í sameinuðu þingi 7

Alls 44

Mál.

Stjórnarfrumvörp lögð fyrir Nd. .. 9

Stjórnarfrumvörp lögð fyrir Ed. .. 6

15

Þingmannafrv. borin fram í Nd. 24

Þingmannafrv. borin fram í Ed. 3

27

Þingsál.till. bornar fram í Nd 11

Þingsál.till. bornar fram í Ed 4

Þingsál.till. bornar fram í Sþ. ... 3

18

Mál til meðferðar alls 60

Úrslit mála.

1. Afgreidd sem lög:

a. Stjórnarfrumvörp 8

b. Þingmannafrumvörp 11

19

2. Þingsályktanir samþyktar:

a Afgr. til ríkisstjórnarinnar .. 12

b. Um skipun nefndar 1

13

3. Vísað til ríkisstjórnarinnar: Þingmannafrumvörpum 4

4. Felt:

Þingmannafrumvarp 1

5. Tekið aftur:

Þingsályktunartillögur 2

Yfir um 39

Handan að 39

6. Ekki útrætt:

a. Stjórnarfrumvörp 7

b. Þingmannafrumvörp 11

c. Þingsályktunartillögur ........ 3

21

Alls 60