19.02.1923
Efri deild: 1. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 19 í B-deild Alþingistíðinda. (14)

Þingsetning

Deildina skipuðu þessir þingmenn, og voru þeir allir á fundi:

A. Landkjörnir:

1. Sigurður Eggerz, 1. landsk. þm.

2. Sigurður Jónsson. 2. landsk. þm.

3. Hjörtur Snorrason. 3. landsk. þm.

4. Jón Magnússon. 4. landsk. þm.

5. Jónas Jónsson. 5. landsk. þm.

6. Ingibjörg H. Bjarnason. 6. landsk. þm.

B. Kjördæmakjörnir:

1. Björn Kristjánsson, 2. þm. G.-K.

2. Einar Árnason. 2. þm. Eyf.

3. Guðmundur Guðfinnsson, 2. þm Rang.

4. Guðmundur Ólafsson. 1. þm. Húnv.

5. Halldór Steinsson. þm. Snæf.

6. Jóhannes Jóhannesson, þm. Seyðf.

7. Karl Einarsson, þm. Vestm.

8. Sigurður Hjörleifsson Kvaran. 2. þm. S.-M.

Elsti þingmaður deildarinnar. Sigurður Jónsson, 2. landsk. þm., tók forsetasæti, til þess að gangast fyrir kosningu forseta deildarinnar, og kvaddi sjer til aðstoðar sem skrifara þá Hjört Snorrason. 3. landsk. þm., og Karl Einarsson, þm. Vestm.