19.02.1923
Neðri deild: 2. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 31 í B-deild Alþingistíðinda. (27)

Stjórnarfrumvörp lögð fram

forsætisráðherra (SE):

Jeg leyfi mjer hjer með að leggja fyrir þessa háttv. deild 7 lagafrumvörp, sem sje:

1. Frv. til laga um afnám biskupsembættisins.

2. — til laga um undanþágu frá lögum nr. 91. 14. nóv. 1917. um aðflutningsbann á áfengi.

3. — til laga um afnám yfirskjalavarðarembættisins við Þjóðskjalasafn Íslands.

4. — til laga um breyting á sveitarstjórnarlögum 10. nóv. 1905.

5. — til laga um nýja embættaskipun.

6. — til laga um manntalsþing.

7. — til laga um afnám landlæknisembættisns og stofnun heilbrigðisráðs.