21.03.1924
Neðri deild: 29. fundur, 36. löggjafarþing.
Sjá dálk 420 í C-deild Alþingistíðinda. (2054)

91. mál, skipun barnakennara og laun þeirra

Frsm. (Magnús Guðmundsson):

Verði þetta frv. sent til mentmn., þá er líklegt, að það muni ekki ná fram að ganga á þessu þingi. Jeg vil taka það fram, að þó að frv. frá sjútvn. væri vísað til fjhn., þá var það með fullum vilja nefndarinnar sjálfrar og því alt öðru máli að gegna.