25.04.1924
Neðri deild: 55. fundur, 36. löggjafarþing.
Sjá dálk 565 í D-deild Alþingistíðinda. (3393)

81. mál, starfsmannahald við landsverslunina og áfengisverslunina

Atvinnumálaráðherra (MG):

Jeg vil taka það fram, að í landsversluninni er sjerstakt verkfæri, nokkurskonar úr eða klukka, sem starfsmenn verða að merkja við á, þegar þeir koma og fara, svo að þar má sjá upp á hár, hvað hver hefir unnið lengi.