05.03.1924
Neðri deild: 15. fundur, 36. löggjafarþing.
Sjá dálk 1424 í B-deild Alþingistíðinda. (715)

50. mál, hundahald í kaupstöðum og kauptúnum

Atvinnumálaráðherra (KlJ):

Á þinginu 1921 strandaði eitt mál á því, að ágreiningur reis út af því, hvort það heyrði heldur undir atvinnumálaráðuneytið eða stjórnarráðið í heild sinni. Svo mikla áherslu lögðu menn á þetta þá.