09.02.1925
Efri deild: 2. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 14 í B-deild Alþingistíðinda. (2151)

Stjórnarfrumvörp lögð fram

forsætisráðherra (JM):

Jeg leyfi mjer að leggja fyrir þessa háttv. deild þessi frumvörp:

1. Frv. til laga um breytingar á almennum hegningarlögum, 25. júní 1869, og viðauka við þau.

2. — til laga um breyting á lögum nr. 40, 30. júlí 1909, um sóknargjöld.

3. — til laga um að ríkið taki að sjer kvennaskólann í Reykjavík.

4. — Frv. til laga um fjölda kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana.

5. — til laga um breytingu á lögum nr. 40, 20. júní 1923, um skemtanaskatt og þjóðleikhús.