09.02.1925
Efri deild: 2. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 14 í B-deild Alþingistíðinda. (2152)

Stjórnarfrumvörp lögð fram

Atvinnumálaráðherra (MG):

Jeg leyfi mjer að leggja fyrir þessa háttv. deild þessi 5 frumvörp:

1. Frv. til laga um verslunaratvinnu.

2. — til laga um breyting á póstlög

um 7. maí 1921.

3. — til laga um fiskifulltrúa á Spáni og Ítalíu.

4. — til laga um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar.

5. — til laga um úrskurði í útsvarsmálum o. fl.

Jeg geri ráð fyrir, að frv. þessum hafi þegar verið útbýtt í þessari háttv. deild, og vona jeg, að hæstv. forseti taki þau til meðferðar eftir því, sem þingsköp mæla fyrir.

Á 7. fundi deildarinnar, mánudaginn 16. febr. mælti