16.04.1925
Neðri deild: 57. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 844 í C-deild Alþingistíðinda. (2696)

32. mál, varalögregla

forseti (BSv):

Mjer hafa borist frá nokkrum þingmönnum svohljóðandi áskoranir:

2. „Vjer undirritaðir leyfum oss að fara þess á leit, að frumvarp til laga um varalögreglu verði tekið á dagskrá eigi síðar en laugardaginn 18. þ. m.

Neðri deild Alþingis, 16. apríl 1925. Tryggvi Þórhallsson. Magnús Torfason. Ásgeir Ásgeirsson. Klemens Jónsson. Ingólfur Bjarnarson. Þorleifur Jónsson.“

Samkvæmt þingsköpum geta atkvgr. um þessar áskoranir ekki farið fram fyr en í byrjun næsta fundar.

Á 59. fundi í Nd., laugardaginn 18. apríl, mælti