18.03.1925
Efri deild: 33. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 1379 í B-deild Alþingistíðinda. (656)

25. mál, heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka

Forseti (HSteins):

Áður en lengra er haldið umr. verð jeg, að gefnu tilefni, að biðja hv. þm. að halda sjer betur við það mál, sem er til umræðu, því að slíkar ræður, sem hjer hafa farið fram utan við efnið að miklu leyti, fara í bága við þingsköp, en þeim ber að fylgja.