20.03.1926
Neðri deild: 36. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 2215 í B-deild Alþingistíðinda. (1793)

15. mál, útsvör

Forseti (BSv):

Mjer hefir borist svo hljóðandi tillaga frá sex háttv. þdm. (JörB, JS, JK, MT, BL, ÁJ):

„Vjer undirritaðir óskum hjer með eftir, að umræðum verði þegar í stað slitið.“ Mun jeg bera þessa tillögu undir atkv., með þeim fyrirvara þó, samkv. þingvenju að þeir háttv. þdm., sem þegar hafa kvatt sjer hljóðs, fái að taka til máls.