29.04.1927
Efri deild: 61. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 2153 í B-deild Alþingistíðinda. (1696)

78. mál, fræðsla barna

Guðmundur Ólafsson:

Út af síðustu orðum hæstv. ráðh. (JÞ), vil jeg taka það fram, að það er ekki mín ætlun, að ríkið borgaði fyrir lengri kenslutíma en 24 vikur. Ef sveitirnar vilja lengja tímann, er sjálfsagt, að þær beri sjálfar kostnaðinn af því.