18.05.1927
Neðri deild: 81. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 2275 í B-deild Alþingistíðinda. (1766)

18. mál, laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins

Hjeðinn Valdimarsson:

Hæstv. forseti hefir engan rjett til þess að gera þm. upp aðrar hvatir til að óska nafnakalls heldur en þær, að þeir óski, að hægt sje skjallega að sanna afstöðu þingmanna til tillagnanna.