15.03.1927
Neðri deild: 30. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 1075 í C-deild Alþingistíðinda. (2925)

72. mál, fiskimat

Sigurjón Jónsson:

Jeg tel sjálfsagt að verða við tilmælum hæstv. atvrh. og geymi því það, sem jeg ætlaði að segja, þangað til málið verður aftur tekið fyrir.