09.02.1928
Efri deild: 18. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 310 í D-deild Alþingistíðinda. (2348)

73. mál, bréfaskifti milli stjórna Spánar og Íslands

Forseti (GÓ):

Þá verður fundinum fram haldið og gengið til kosninga. Mjer hafa borist tveir listar, A og B. Á A-lista eru: Ingvar Pálmason og Erlingur Friðjónsson, en á B-lista: Sigurður Jónsson stórtemplar.