18.04.1928
Sameinað þing: 13. fundur, 40. löggjafarþing.
Sjá dálk 4872 í B-deild Alþingistíðinda. (4147)

Þinglausnir

Á 13. fundi í Sþ., 18. apríl, skýrði forseti frá störfum þingsins í stuttu máli á þessa leið:

A. Þingfundir hafa verið haldnir:

í neðri deild .................. 75

í efri deild .............. ...... 73

í sameinuðu þingi ............ 9

Fundir alls 157

B. Þingmál og úrslit þeirra:

1. Lagafrumvörp:

1 Stjórnarfrumvörp:

a. lögð fyrir neðri deild ... 20

b. lögð fyrir efri deild ... 16

36

2. Þingmannafrumvörp:

a. borin fram í neðri deild 50

b. borin fram í efri deild 37

87

123

Þar af

a. Afgreidd sem lög

stjórnarfrumvörp .... 30

þingmannafrumvörp .. 38

68

b. Feld

stjórnarfrumvarp .... 1

þingmannafrumvörp .. 5

6

d. Vísað frá með rökst. dag-

skrá

þingmannafrumvarpi .. 1

1

e. Vísað til stjórnarinnar

þingmannafrumvörpum 3

3

f. Ekki útrædd

Stjórnarfrumvörp .... 5

þingmannafrumvörp .... 40

45

123

II. Þingsályktunartillögur:

a. bornar fram í neðri deild .. 24

b. bornar fram í efri deild ... 5

d. bornar fram í sameinuðu

þingi .................. 6

35

Þar af

a. þál. afgr. til stjórnarinnar

1. ályktanir Alþingis ... 6

2. ályktanir neðri deildar ............... 17

23

b. Tekin aftur ............ 1

d. Vísað frá með rökst. dagskrá ................... 1

e. Ekki útræddar .......... 10

35

III. Fyrirspurnir:

Bornar fram í neðri deild . . . . . . . . 4

Þar af svarað . . . . . . . . . . 2

Ekki svarað ... ........ 2

4

Mál til meðferðar í þinginu samt. 162

Síðan mælti