18.02.1929
Sameinað þing: 1. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (2176)

Konungsboðskapur

Þessir þingmenn voru til þings komnir:

A. Landskjörnir þingmenn:

1. Jónas Jónsson, 1. landsk. þm.

2. Ingibjörg H. Bjarnason, 2. landsk. þm.

3. Jón Þorláksson, 3. landsk. þm.

4. Jón Baldvinsson, 4. landsk. þm.

5. Jónas Kristjánsson, 5. landsk. þm.

6. Jón Jónsson, 6. landsk. þm.

B. Kjördæmakjörnir þingmenn:

1. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Ísf.

2. Benedikt Sveinsson, þm. N.-Þ.

3. Bernharð Stefánsson, 2. þm. Eyf.

4. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr.

5. Björn Kristjánsson, 1. þm. G.-K.

6. Einar Árnason, 1. þm. Eyf.

7. Einar Jónsson, 1. þm. Rang.

8. Erlingur Friðjónsson, þm. Ak.

9. Guðmundur Ólafsson, þm. A.-Húnv.

10. Gunnar Sigurðsson, 2. þm. Rang.

11. Halldór Stefánsson, 1. þm. N.-M.

12. Halldór Steinsson, þm. Snæf.

13. Hannes Jónsson, þm. V.-Húnv.

14. Haraldur Guðmundsson, þm. Ísaf.

15. Hákon Kristófersson, þm. Barð.

16. Héðinn Valdimarsson, 2. þm. Reykv.

17. Ingólfur Bjarnarson, þm. S.-Þ.

18. Ingvar Pálmason, 2. þm, S.-M.

19. Jóhannes Jóhannesson, þm. Seyðf.

20. Jón Auðunn Jónsson, þm. N.-Ísf.

21. Jón Ólafsson, 3. þm. Reykv.

22. Jón Sigurðsson, 2. þm. Skagf.

23. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn.

24. Lárus Helgason, þm. V.-Sk.

25. Magnús Guðmundsson, 1. þm. Skagf.

26. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

27. Magnús Torfason. 2. þm. Árn.

28. Ólafur Thors, 2. þm. G.-K,

29. Pjetur Ottesen, þm. Borgf,

30. Sigurður Eggerz, þm. Dal.

31. Sigurjón Á. Ólafsson, 4. þm. Reykv.

32. Tryggvi Þórhallsson, þm. Str.

Benedikt Sveinsson, þm. N.-Þ., og Bernharð Stefánsson, 2. þm. Eyf., voru fjarstaddir sökum sjúkleika.

Ókomnir voru til þings:

1. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

2. Páll Hermannsson, 2. þm. N.-M.

3. Sveinn Ólafsson, 1. þm. S.-M.

4. Þorleifur Jónsson, þm. A.-Sk.