17.05.1929
Sameinað þing: 6. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 242 í C-deild Alþingistíðinda. (2414)

89. mál, almennur ellistyrkur

Hákon Kristófersson:

* Jeg skal ekki halda langa ræðu. Jeg vil beina því til hv. frsm., hvernig hann getur lagt þann skilning í þetta, að framkvæmd þessara 1. geti komið á þessu ári, þar sem skýrslur allar þessu viðkomandi

hafa verið samdar fyrir nokkrum mánuðum og þær innfærðar í þær bækur, sem þeim eru ætlaðar. Það hlyti því að valda allmiklum ruglingi, ef ætti að fara að breyta því úr þessu.

Ræðuhandrit óyfirlesið.