18.05.1929
Neðri deild: 72. fundur, 41. löggjafarþing.
Sjá dálk 1864 í C-deild Alþingistíðinda. (3437)

64. mál, loftskeytanotkun veiðiskipa

Forseti (BSv):

Nokkrir hv. þm. hafa kvatt sjer hljóðs, en með því að þingslit eru ákveðin kl. 5 í dag, þá er enginn kostur að halda þessari umr. lengur áfram. Er því málið tekið út af dagskrá. Svo eru og þau önnur mál, sem hjer standa, tekin út af dagskrá. En jeg vil taka það fram, að næsti fundur er ákveðinn þegar að afloknum þessum fundi.

Segi jeg svo fundi slitið.