05.04.1930
Neðri deild: 72. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 2255 í B-deild Alþingistíðinda. (2992)

369. mál, héraðsskóli

Pétur Ottesen:

Ég vil benda hv. þdm. á, að hv. þm. V.-Húnv. hefir samþ. það með þögninni, að hann hafi verið að bera á mig ósannar sakir. Hann stendur því hér eftir sem brennimerktur ósannindamaður frammi fyrir alþjóð allri.