27.06.1930
Sameinað þing: 12. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 172 í D-deild Alþingistíðinda. (3466)

589. mál, milliríkjasamningar

Forseti (ÁÁ):

Ég segi þennan fund í Sþ. settan. Gestir vorir á þessum fundi eru fjórir fulltrúar Norðurlandaríkjanna, sem undirskrifað hafa þennan samning, sem hér verður til umr.

[Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, gekk fram og mælti

Herra forseti! Fyrir hönd Íslendinga í Danmörku bið ég yður þiggja þessa forsetabjöllu og nota hana. — Ávarp verður flutt síðar].