28.07.1931
Neðri deild: 14. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 151 í B-deild Alþingistíðinda. (100)

1. mál, fjárlög 1932

Héðinn Valdimarsson:

Jú, auðvitað höldum við fast fram okkar fyrri till. En þar sem við erum ekki nógu margir til þess að knýja það í gegn, er það á valdi forseta, hvaða till. honum finnst svo mikilvægar, að honum þyki ástæða til þess að hafa nafnakall um þær.