28.07.1931
Neðri deild: 14. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 157 í B-deild Alþingistíðinda. (114)

1. mál, fjárlög 1932

Forseti (JörB):

Mér skilst á hv. n., að hún vilji taka þennan lið til athugunar, og eru þá allar brtt. undir XXXI. lið teknar aftur til 3. umr. og 22. gr. borin óbreytt undir atkv.

22. gr. samþ. með 18 shlj. atkv.

23.–24. gr. samþ. með 18 shlj. atkv.

Brtt. 118,XXXII felld með 15:13 atkv., að

viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EA, GÍ, HStef, HG, HV, JJós, JAJ, JÓl, MG, MJ, ÓTh, PO, VJ.

nei: BKr, HJ, IngB, JónasÞ, LH, StgrS, SvbH, SvÓ, TrÞ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, BÁ, JörB.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 19 shlj. atkv.

Á 16. fundi í Nd., 30. júlí, áður en gengið væri til dagskrár, mælti