15.08.1931
Neðri deild: 30. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 116 í D-deild Alþingistíðinda. (1262)

180. mál, athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikningsins 1929

Forseti (JörB):

Mér hefir borizt skrifleg brtt. frá hv. 4. þm. Reykv., og þarf afbrigði frá þingsköpum til þess, að hún megi komast að. Till. hljóðar svo:

,.Á eftir I. 2. b. komi ný málsgr., er svo hljóðar: Fela skal hagstofunni að annast þessar flokkanir“.