20.08.1931
Efri deild: 34. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 224 í C-deild Alþingistíðinda. (2260)

70. mál, dragnótaveiðar í landhelgi

Jón Baldvinsson:

Það er eins með þetta mál og mörg önnur, að meiri hl. þings þykir sjálfsagt mikilsvert, að það fái að ganga í gegn á þessu þingi. En það er tæpast tími til þess að láta það fara í n. nema það yrði afgr. þaðan aftur í dag. En það er mjög hætt við, að það eigi erfitt uppdráttar, ef það verður látið fara í nefnd.