08.08.1931
Neðri deild: 24. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 923 í B-deild Alþingistíðinda. (872)

218. mál, gjald af innlendum tollvörutegundum

Frsm. (Halldór Stefánsson):

Ég læt nægja að vísa til grg. og ástæðna, sem fylgja þessu frv. Það veltur hér aðeins á því, hvort þingið vill láta samskonar fyrirtæki í innlendum iðnrekstri njóta jafnréttis, þangað til liðinn er sá tími, sem ívilnun í tolli af innlendum tollvörutegundum fellur niður.