06.06.1932
Sameinað þing: 17. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 2464 í B-deild Alþingistíðinda. (11564)

Þinglausnir

Á 17. fundi í Sþ., 6. júní, skýrði forseti frá störfum þingsins í stuttu máli á þessa leið:

Þingið hefir staðið frá 15. febr. til 6. júní, samtals 113 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

í neðri deild ...... 99

í efri deild ....... 98

í sameinuðu þingi .17

Alls 214 þingfundir.

Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp: 1. Stjórnarfrumvörp

a. lögð fyrir neðri deild . . 14 b.

— — efri deild ... 9

— — 23

2. Þingmannafrumvörp

a. borin fram í neðri deild 103 b.

— — — efri deild 35

— — — — 138

— — — — 161

Þar af

a. Afgreidd sem lög

stjórnarfrv. . . 18

þingmannafrv. 56

— – alls 74 lög

b. Felld

þingmannafrv. . . . . . 14

c. Vísað frá með rökst.

dagskrá

þingmannafrv. . . . . 4

d. Vísað til stjórnarinnar

þingmannafrv. . . . . . 5

e. Ekki útrædd

stjórnarfrv. .....

þingmannafrv. . . 59

— — — — 65

161

II. Þingsályktunartillögur:

a. Bornar fram í neðri deild.... 12

b. — — — efri deild ..... 8

c. — — — sameinuðu þingi 7

— 27

Þar af

a. Þál. afgr. til stj.

1. ályktanir Alþ. 3

2. ályktanir Nd. . 2

3. ályktanir Ed. . 4

- alls 9 þál. b. Um skipun n: samþ. 1

c. Felld ........... 1

d. Afgr. með rökst. dagskrá ........ 2

e. Vísað til stj. .. 5

f. Vísað frá atkvgr. 1

g. Ekki útræddar .. 8

— 17

—27

III. Fyrirspurn:

Borin fram í neðri deild ..... 1 1

Kom ekki til umræðu. –

Mál til meðferðar í þinginu samtals 189

Síðan mælti